Tap fyrir KR í toppslag

Sigurganga Völsungskvenna í 2. deildinni var stöđvuđ í gćr ţegar KR kom í heimsókn á PCC völlinn.

Tap fyrir KR í toppslag
Íţróttir - - Lestrar 74

Krista Eik skorađi mark Völsunga
Krista Eik skorađi mark Völsunga

Sigurganga Völsungskvenna í 2. deildinni var stöđvuđ í gćr ţegar KR kom í heimsókn á PCC völlinn.

Grćni Herinn:

NÚ ER BARA AĐ STANDA UPP AFTUR!!!
 
Ekki endađi ţetta okkar megin í dag. Toppslagurinn gegn KR endađi 1-2 Vesturbćingum í vil.
Gestirnir komust yfir fyrir leikhlé og stóđu ţannig leikar í hálfleik, 0-1.
 
Krista Eik jafnađi međ góđu marki í upphafi seinni hálfleiks en eitthvađ stóđu fagnađarlćtin í okkur ţví KR komst í 1-2 mínútu síđar. Enduđu leikar ţannig.
 
Leikurinn er ekkert til ađ skammast sín fyrir. Toppslagur dagsins tapađist, en viđ erum sprelllifandi í baráttunni. Ţetta er bara rétt hrađahindrun á vegferđinni!
 
Mćtum tvíefldar til leiks nćst og vinnum ţá! Upp, upp og áfram!!
 
ÁFRAM VÖLSUNGUR!!!

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744