18. des
Norlandair hefur hafið HúsavíkurflugAlmennt - - Lestrar 16
Fyrsta flug Norlandair til og frá Húsavíkurflugvelli var í morgun og annað nú síðdegis.
Eins og kom fram á 640.is fyrir skömmu hefur Vegagerðin hefur samið flugfélagið Norlandair um að fljúga fjórar flugferðir í viku milli Húsavíkur og Reykjavíkur á tímabilinu 16. desember 2024 til 15. mars 2025.
Flogið er tvisvar á miðvikudögum og einu sinni á föstu- og sunnudögum.