Stóri-Karl á Langanesi

Á klettadranginum Stóra-Karli undir Skoruvíkurbjargi er annað mesta súluvarp landsins.

Stóri-Karl á Langanesi
Almennt - - Lestrar 286

Á klettadranginum Stóra-Karli undir Skoruvíkurbjargi er annað mesta súluvarp landsins.

Súlan þykir einkar tignarlegur fugl og stundum nefnd drottning Atlantshafsins.

Það er magnað standa útsýnispallinum á Skoruvíkurbjargi og virða fyrir sér súluvarpið þar sem súlan svífur um í óendanleika himins og hafs.

Í Stóra-Karli hafa líka búsetu aðrir bjargfuglar svo sem langvía, rita, fýll og fleiri tegundir.

Stóri-Karl

Stóri-Karl við Skoruvíkurbjarg.

Súlur í Stóra-Karli

Í Stóra-Karli er annað mesta súluvarp landsins.

Súlur við Langanes.

Súlan er stundum nefnd drottning Atlantshafsins.

Járnkarlinn

Stóri-Karl myndaður af Járnkarlinum.

Stóri Karl

Járnkarlinn skagar langt út fyrir bjargbrúnina. Ljósmynd Halla Marín.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744