Stéttarfélögin auka ţjónustu viđ erlenda félagsmenn

Erlendum starfsmönnum sem koma til Íslands hefur fjölgađ verulega á síđustu árum.

Agnieszka Szczodrowska. Lj. Framsýn
Agnieszka Szczodrowska. Lj. Framsýn

Erlendum starfsmönnum sem koma til Íslands hefur fjölgađ verulega á síđustu árum.

Ţađ á viđ um félagssvćđi Framsýnar og annarra stéttarfélaga á Íslandi.

Kallađ hefur veriđ eftir ţví ađ stéttarfélögin gerđu sitt besta til ađ bćta ţjónustuna viđ ţennan stóra hóp verkafólks.

Til ađ mćta ţörfinni hafa stéttarfélögin í Ţingeyjarsýslum ráđiđ Agnieszu Szczodrowsku í 50% starf hjá stéttarfélögunum og hóf hún störf í morgun. Aga var valin úr hópi 21 umsćkjanda um starfiđ. Henni er ćtlađ ađ ţjóna m.a. erlendum starfsmönnum er varđar ţeirra réttindi á vinnumarkađi sem og öllum ţeim öđrum sem leita til skrifstofunnar eftir upplýsingum.

Ţá mun hún einnig koma ađ vinnustađaeftirliti fyrir stéttarfélöginn. Ađalsteinn J. Halldórsson var áđur í ţví starfi, ţađ er áđur en hann hćtti hjá stéttarfélögunum. Frá ţeim tíma hefur vinnustađaeftirlitiđ ađ mestu legiđ niđri en međ ráđningu á Ögu verđur tekiđ myndarlega á ţeim málum.

Á heimasíđu Framsýnar er Aga bođin velkomin til starfa en hún verđur til stađar á mánudögum, miđvikudögum og föstudögum.

Ţar segir jafnframt ađ Aga ţekki vel til starfa stéttarfélaganna í Ţingeyjarsýslum. Hún hefur komiđ ađ ţví ađ túlka fyrir félögin ţegar ţess hefur ţurft međ auk ţess ađ vera til stađar á viđburđum sem félögin hafa stađiđ fyrir og tengjast erlendu vinnuafli á svćđinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744