04. jún
Sjómenn til hamingju með daginnAlmennt - - Lestrar 167
Sjómannadagurinn er í dag og óskar 640.is sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
Það fer lítið fyrir hátíðarhöldum í tilefni dagsins á Húsavík en á Raufarhöfn halda menn veglega upp á hann.
Á Húsavík verður helgistund í kirkjugarðinum kl. 11 hvað lagður verður blómsveigur við minnismerkið um týnda menn. Þá verður helgistund í Hvammi kl. 14.
Einnig verður Sjómannadagskaffi í Hlyn á vegum Félags eldri borgara á Húsavík & nágrenni.
Fanney ÞH 130 í skemmtisiglingu á Sjómannadeginum árið 1977.
Ljósmynd Pétur Jónasson.