Sigur og tap hjá stelpunum um helginaÍţróttir - - Lestrar 478
Meistaraflokkur kvenna hjá Völsungi hóf leik í Íslandsmótinu um helgina ţegar liđiđ fór suđur og keppti tvo leiki en liđiđ leikur í ár í 2. deild ásamt átta öđrum liđum.
Á laugardeginum var leikiđ gegn Álftanesi á gervigrasinu á Bessastađavelli og ţann leik unnu stelpurnar 3-0.
Mörkin skoruđu Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Harpa Ásgeirsdóttr og Kayla June Grimsley.
Á sunnudaginn lék liđiđ gegn Aftureldingu/Fram á gervigrasinu á Varmá og ţar höfđu heimastúlkur betur 3-1.
Mark Völsungs skorađi Krista Eik Harđardóttir.
Ţrír leikmenn gengu frá samningum viđ meistaraflokk Völsungs í síđustu viku:
Harpa Ásgeirsdóttir skrifađi undir eins ár samning í vikunni og tekur slaginn međ liđinu í sumar. Mikil gleđitíđindi en Harpa er reynslumesti leikmađur liđsins. Harpa hefur leikiđ 116 leiki fyrir Völsung í deild og bikar og skorađ í ţeim 40 mörk.
Elfa Mjöll Jónsdóttir skrifađi undir tveggja ára samning viđ Völsung. Hún er ungur og efnilegur leikmađur sem hefur veriđ viđlođin landsliđsverkefni. Hún er uppalinn Völsungur og er ađ stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki í sumar.
Allison Cochran ritađi undir eins árs samning viđ félagiđ og mun ţví leika međ liđinu í sumar. Allison kemur frá Bandaríkjunum ţar sem hún hefur leikiđ í háskólaboltanum viđ góđan orđstír.
Fyrsti heimaleikur liđsins verđur föstudaginn 19. maí ţegar Einherji kemur í heimsókn. (volsungur.is)