Sigur í fyrsta heimaleik stelpnanna - Tap hjá strákunum

Völsungur hóf leik í 2. deild kvenna í dag ţegar ţćr fengu Álftanes í heimsókn á PCC völlinn.

Krista Eik skorađi bćđi mörk Völsungs
Krista Eik skorađi bćđi mörk Völsungs

Völsungur hóf leik í 2. deild kvenna í dag ţegar ţćr fengu Álftanes í heimsókn á PCC völlinn.

Völsungar byrjuđu leikinn vel og voru ávallt líklegri til ađ skora en gestirnir komust ţó yfir í fyrri hálfleik og stađan 0-1 ţegar gengiđ var til leikhlés.
 
Heimastúlkur sýndu meiri árćđni í síđari hálfleiknum og uppskáru eftir ţví. Krista Eik Harđardóttir skorađi tvö glćsileg mörk og var ţađ fyrri sérdeilis fallegt, Úrslitin 2-1 og ţrjú stig í höfn.
 
Strákarnir töpuđu fyrir Selfossi

Í gćr tók karlaliđ Völsungs á móti Selfossi í 2. deildinni og ţar var hart barist.
 
Ţađ fór svo ađ einungis eitt marka var skorađ og ţađ gerđu gestirnir sem spiluđu einum fćrri síđustu tíu mínútur leiksins. Völsungar reyndu hvađ ţeir gátu til ađ koma boltanum í net sunnanmann en ekkert gekk.
 
Völsungar ţví stigalausir eftir fyrstu tvćr umferđirnar en nćsti leikur er á útivelli um nćstu helgi gegn Reyni Sandgerđi.
 
Ljósmynd Hafţór
 
Viridiana Vazquez Kloss lék sinn fyrsta deildarleik međ Völsungi en hún kemur frá Mexíkó.
 
Ljósmynd Hafţór
 
Gestur Aron Sörensson í baráttu viđ leikmann Selfossliđsins.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744