Sigur í fyrsta heimaleik

Völsungur er međ fullt hús stiga í 2.deild karla eftir fyrstu tvćr umferđir mótsins. Völsungar tóku á móti Reyni Sandgerđi á PCC vellinum á Húsavík í

Sigur í fyrsta heimaleik
Íţróttir - - Lestrar 257

Marki Bjarka var fagnađ vel og innilega.
Marki Bjarka var fagnađ vel og innilega.

Völsungur er međ fullt hús stiga í 2.deild karla eftir fyrstu tvćr umferđir mótsins.

Völsungar tóku á móti Reyni Sandgerđi á PCC vellinum á Húsavík í fyrsta heimaleik og unnu ţar öflugan 3-1 sigur. Santiago Feuillassier, Áki Sölvason og Bjarki Baldvinsson gerđu mörk heimamanna. 

Ţađ var mikiđ um gamalt og nýtt á vellinum í dag, endurunniđ og flokkađ. Baldur Sigurđsson leiddi liđ Völsungs sem fyrirliđi, en ţetta var fyrsti leikur hans í grćnu á Húsavík síđan 2004.

Völsungar byrjuđu sterkt ţó Reynismenn hafi reynt ađ pressa stíft en ţađ var stemning í heimaliđinu sem sýndi brodd fram á viđ án ţess ađ skapa sér ţó sérstaklega hćttuleg fćri. Á 36.mínútu átti Adolf Bitegeko frábćran sprett upp völlinn og ţegar ađ endalínu var komiđ lagđi hann boltann út í teiginn á Santiago Feuillassier sem klárađi vel. 1-0 fyrir Völsung og ţannig stóđ í hálfleik. 

Seinni hálfleikur byrjađi vel en á 53.mínútu átti Santiago góđa stungusendingu á Áka Sölvason, sem gekk til liđs viđ Völsung í vikunni á láni frá KA, sem klárađi snyrtilega yfir markvörđ í skógarhlaupi. 2-0 og sannarlega gott fyrir Áka í sínum fyrsta leik í sumar. 

Á 66.mínútu fóru Baldur Sigurđsson og Gunnar Kjartan Torfason útaf og inná í ţeirra stađ komu reynsluboltarnir Ađalsteinn Jóhann Friđriksson og Hrannar Björn Steingrímsson, húsvískur lánsmađur frá KA sem síđast spilađi međ Völsungi áriđ 2013. Ekki hallađi á reynsluna frekar ţegar Ólafur Jóhann Steingrímsson fór útaf á 77.mínútu en inn á í hans stađ kom Bjarki Baldvinsson. 

Gestirnir minnkuđu muninn í 2-1 á 82.mínútu međ laglegu marki og ţrýstu sér framar á völlinn. 

Á 90. mínútu kaffćrđu Völsungar allar vonir gestanna um ađ sćkja sér stig ţegar Hrannar Björn sendi á Bjarka félaga sinn sem fór á harđaspani upp völlinn og framhjá mörgum varnarmönnum áđur en hann fann sig í miđjum vítateig og smellti boltanum međ vinstri fćti í vinstra horniđ. 3-1 sigur stađreynd og Völsungar ţví međ 6 stig í 2.sćti eftir tvćr umferđir. IBG

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţessari myndasyrpu og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Ljósmynd Hafţór - 640.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744