Sigrún Edda ráđin ráđgjafi í félagsţjónustu NorđurţingsAlmennt - - Lestrar 213
Ráđningu í starf ráđgjafa í félagsţjónustu Norđurţings er nú lokiđ og hefur Sigrún Edda Kristjánsdóttir veriđ ráđin í starfiđ.
Í tilkynningu segir ađ Sigrún Edda sé fćdd og uppalin á Húsavík. Hún útskrifađist međ B.A. í sálfrćđi frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2016. Ţá lauk hún MS í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst áriđ 2020 og diplómu í kennsluréttindum frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2023.
Sigrún Edda hefur starfađ međ einstaklingum međ langvarandi stuđningsţarfir í 3 ár og međ ţví öđlast mikilvćga reynslu. Hún hefur auk ţess starfađ sem kennari í eitt ár og veriđ ađstođarkennari viđ Háskólann á Bifröst.
Sigrún Edda tekur viđ starfinu af Láru Björgu Friđriksdóttur frá og međ 6. ágúst.