Ólafur Jóhann tekur slaginn með Völsungum

Ólafur Jóhann Bergmann Steingrímsson hefur skrifað undir samning við Völsung út árið 2025.

Ólafur Jóhann tekur slaginn með Völsungum
Íþróttir - - Lestrar 40

Aðalsteinn Jóhann og Ólafur Jóhann. Lj. Völsungur
Aðalsteinn Jóhann og Ólafur Jóhann. Lj. Völsungur
Ólafur Jóhann Bergmann Steingrímsson hefur skrifað undir samning við Völsung út árið 2025.
 
Ólafur Jóhann hefur verið fjarverandi úr boltanum vegna meiðsla en tók skónna fram að nýju í haust og hefur æft af dugnaði í vetur.
 
Ólafur Jóhann, sem verður 26 ára á árinu, á að baki 104 deildar- og bikarleiki fyrir Völsung og hefur skorað í þeim tíu mörk.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744