Nr verkefnastjri Betri Bakkfjarar

heimasu Langanesbyggar segir a kvei hafi veri a halda verkefninu "Betri Bakkafjrur" fram t ri 2024.

Nr verkefnastjri Betri Bakkfjarar
Almennt - - Lestrar 217

Romi Schmitz .
Romi Schmitz .

heimasu Langanesbyggar segir a kvei hafi veri a halda verkefninu "Betri Bakkafjrur" fram t ri 2024.

Byggastofnun leggur verkefninu til fjrmuni r Brothttum byggum lkt og veri hefur undanfarin r og eru au framlg ntt til verkefnastjrnunar og til a styrkja framfaraverkefni ba.

frttinni heimasu Langanesbyggar segir a Gunnar Mr Gunnarsson, sem sinnt hefur verkefninu hafi lti af strfum um sustu ramt og var staan v auglst fyrr vetur.

ar segir jafnframt:

Gunnar hefur stai vaktina tv og hlft r og mikill rangur hefur nst af starfi hans sem verkefnastjra. Hann hefur sinnt v af miklum huga og al og miklar akkir skildar fyrir strf sn fyrir samflagi Bakkafiri og fyrir sveitarflagi Langanesbygg heild. En Gunnar fer ekki lagt v vi vonumst til a f hann nokkur verkefni sem vi hfum vinnslu varandi innvii sveitarflaginu. a skrist nstu vikum hvernig eim strfum verur htta.

N hefur veri gengi fr rningu ns verkefnisstjra og bjum vi hana Romi Schmitz velkomna til starfa, um lei og vi kkum Gunnari fyrir vel unnin strf.

Romi er fdd og uppalin skalandi en er bsett rshfn, Langanesbygg. Hn er me BA gru norrnum frum og sagnfri fr hsklanum Bonn og starfai ar skrifstofu sklans ur en hn flutti til slands. San hn lauk nmi hefur hn m.a. sinnt slenskukennslu fyrir ska hpa og einstaklinga og skipulagt nmsferir til slands. Romi ekkir vel til Langanesbygg og hefur til a mynda gengi bstrf bi istilfiri og Langanesstrnd. Fyrr essu ri tk Romi tt fyrirtkjasmiju vegum Atvinnumla kvenna og hlaut ar fyrstu verlaun fyrir verkefni sitt, sem gekk t stabundna framleislu og sjlfbrni norausturhorni landsins.

Aspur segist hn brenna mjg fyrir sitt heimasvi og koma inn verkefni me mikinn huga og metna og hugmyndir gu Bakkafjarar. bar hafi stai sig vel a koma framfaramlum framkvmd og margt jkvtt unnist.

Starfsst Romi verur Bakkafiri og Kistunni, rshfn. Hn verur me vitalstma Bakkafiri rijudaga og fimmtudaga fr 8:30 til 13:00 og oftar ef urfa ykir en einnig er hn me starfsastu Kistunni rshfn eins og ur segir.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744