Nýr forstöđumađur rekstrar og innkaupa hjá HSN

Birkir Örn Stefánsson tók nýveriđ viđ starfi sem forstöđumađur rekstrar og innkaupa hjá HSN, en um er ađ rćđa nýtt starf innan stofnunarinnar.

Birkir Örn Stefánsson.
Birkir Örn Stefánsson.

Birkir Örn Stefánsson tók nýveriđ viđ starfi sem forstöđumađur rekstrar og innkaupa hjá HSN, en um er ađ rćđa nýtt starf innan stofnunarinnar.

Í tilkynningu segir ađ Birkir sé međ BSc í viđskiptafrćđi međ áherslu á stjórnun frá HA, MLM í verkefnastjórnun frá Háskólanum á Bifröst auk ţess ađ hafa klárađ áfanga í mannauđsstjórnun.

Á árunum 2007-2019 starfađi Birkir sem sölu- og svćđisstjóri hjá 66N og frá 2019-2024 sem innkaupastjóri hjá Kjarnafćđi Norđlenska (áđur Norđlenska).

Birkir er fćddur og uppalinn á Svalbarđseyri en býr í dag á Akureyri ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744