21. feb
Nýr forstöđumađur rekstrar og innkaupa hjá HSNAlmennt - - Lestrar 86
Birkir Örn Stefánsson tók nýveriđ viđ starfi sem forstöđumađur rekstrar og innkaupa hjá HSN, en um er ađ rćđa nýtt starf innan stofnunarinnar.
Í tilkynningu segir ađ Birkir sé međ BSc í viđskiptafrćđi međ áherslu á stjórnun frá HA, MLM í verkefnastjórnun frá Háskólanum á Bifröst auk ţess ađ hafa klárađ áfanga í mannauđsstjórnun.
Á árunum 2007-2019 starfađi Birkir sem sölu- og svćđisstjóri hjá 66N og frá 2019-2024 sem innkaupastjóri hjá Kjarnafćđi Norđlenska (áđur Norđlenska).
Birkir er fćddur og uppalinn á Svalbarđseyri en býr í dag á Akureyri ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum.