Norđurţing og Vís gera samning um tryggingar sveitarfélagsins

Á dögunum skrifuđu Vís og Norđurţing undir samning um tryggingar sveitarfélagsins til nćstu ţriggja ára.

Á dögunum skrifuđu Vís og Norđurţing undir samning um tryggingar sveitarfélagsins til nćstu ţriggja ára. 

Í tilkynningu á vef sveitar-félagsins segir ađ Vís og Norđurţing hafi átt gott samstarf í hátt í fjóra áratugi og ţví er mikil ánćgja međ ađ samstarfiđ haldi áfram.

Samningur var gerđur eftir útbođ hjá Concello ehf. löggildri vátryggingamiđlun. 

Í samstarfinu hefur veriđ mikil áhersla á forvarnir og stefnir Norđurţing á ađ vera fremst međal annarra sveitarfélaga í forvörnum. 

Á međfylgjandi mynd eru Drífa Valdimarsdóttir, stađgengill sveitarstjóra Norđurţings ásamt Ţorvaldi Ţorsteinssyni, viđskiptastjóra Vís.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744