03. júl
Mynd dagsins - Teflt í blíđunniMynd dagsins - - Lestrar 202
Mynd dagsins sýnir feđgana Smára Sigurđsson kennara viđ FSH og Kristján son hans ađ tafli í miđbćnum og var hún tekin í gćr.
Ţeir tefla báđir fyrir skákfélag-iđ Gođann, Smári margfaldur meistari og Kristján einn ţeirra efnilegasti skákmađur.
Ekki er vefstjóra kunnugt um hvor ţeirra hafđi betur eđa hvort samiđ hafi veriđ um jafnan hlut.
Útitafliđ góđa er gjöf frá Guđmundi Vilhjálmssyni í Garđvík sem hannađi ţađ og setti upp um áriđ.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.