Mynd dagsins - Búið að reisa og fánanum flaggað

Mynd dagsins var tekin nú síðdegis og sýnir hún vaska kappa sem voru að ljúka við að reisa hús.

Mynd dagsins - Búið að reisa og fánanum flaggað
Mynd dagsins - - Lestrar 641

Ólafur Jóhann, Börkur og Guðmundur.
Ólafur Jóhann, Börkur og Guðmundur.

Mynd dagsins var tekin nú síðdegis og sýnir hún vaska kappa sem voru að ljúka við að reisa hús.

Þetta eru Guðmundur Salómonsson húsasmíða-meistari, Börkur sonur hans og Ólafur Jóhann Steingríms-son.

Eins og áður hefur komið fram á 640.is er Guðmundur að byggja tvíbýlishús að Laugarbrekku 23 og að sjálfsögðu var flaggað í tilefni þess að búið er að reisa það. 

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744