01. sep
Mynd dagsins - Búið að reisa og fánanum flaggaðMynd dagsins - - Lestrar 641
Mynd dagsins var tekin nú síðdegis og sýnir hún vaska kappa sem voru að ljúka við að reisa hús.
Þetta eru Guðmundur Salómonsson húsasmíða-meistari, Börkur sonur hans og Ólafur Jóhann Steingríms-son.
Eins og áður hefur komið fram á 640.is er Guðmundur að byggja tvíbýlishús að Laugarbrekku 23 og að sjálfsögðu var flaggað í tilefni þess að búið er að reisa það.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.