Mín framtíđ haldin í LaugardalshöllFréttatilkynning - - Lestrar 96
Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiđn halda Mína framtíđ – Íslandsmót iđn- og verkgreina og framhaldsskóla-kynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu viđ mennta- og barnamálaráđuneytiđ, sveitarfélög og fagfélög iđn- og starfsgreina.
Mín framtíđ verđur sett međ pomp og prakt fimmtudaginn 16. mars kl. 8.30 – 9.10 í Laugardalshöll.
Ađ lokinni opnunarhátíđ hefst Íslandsmótiđ og framhaldsskólakynningin og er gestum bođiđ ađ kynna sér sýningarsvćđiđ.
Opnunartímar:
- Fimmtudaginn 16. mars kl. 9 – 16
- Föstudaginn 17. mars kl. 9 – 16
- Laugardaginn 18. mars kl. 10 – 15
Laugardagurinn verđur fjölskyldudagur – frćđsla og fjör!
Ađ ţessu sinni keppt í 22 faggrein ţar sem keppendur takast á viđ krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reynir á hćfni, skipulagshćfileika og fagmennsku.
Greinarnar eru:
Bakaraiđn, Bifreiđasmíđi, Bílamálun, Fataiđn, Forritun, Framreiđsla, Grafísk miđlun, Gull- og silfursmíđi, Hársnyrtiiđn, Húsasmíđi, Kjötiđn, Matreiđsla, Málaraiđn, Málmsuđa, Pípulagnir, Rafeindavirkjun, Rafvirkjun, Skrúđgarđyrkja, Snyrtifrćđi, Vefţróun, Veggfóđrun og dúkalögn og múraraiđn.
Á Minni framtíđ sýna einnig 15 iđn- og verkgreinar á mótssvćđinu og leyfa gestum jafnvel ađ prófa handtökin. Ţá kynnir 30 framhaldsskóli námsframbođ sitt og auđvitađ verđur Iđan einnig međ veglegan bás í höllinni.
Allar frekari upplýsingar má finna á vefnum Nám og störf.