Margar steypireyđar í Skjálfandaflóa

Undanfarna daga hafa háir og tignarlegir blástrar blasađ viđ hvalaskođunarbátum á Skjálfanda og einkenna slíkir strókar gjarnan blástur steypireyđa.

Margar steypireyđar í Skjálfandaflóa
Almennt - - Lestrar 260

Mynd: Gentle Giants Whale Watching.
Mynd: Gentle Giants Whale Watching.

Undanfarna daga hafa háir og tignarlegir blástrar blasađ viđ hvalaskođunarbátum á Skjálfanda og einkenna slíkir strókar gjarnan blástur steypireyđa. 

Á vef Hvalasafnsins segir ađ dýrin séu heldur seinna á ferđ í ár en síđustu ár, en ţćr hafa ţó sótt Skjálfanda heim í júnímánuđi síđastliđin ár. Allt ađ sex steypireyđar hafa sést í ferđum hvalaskođunarfyrirtćkjanna en slíkur fjöldi er sjaldséđur í einni og sömu ferđinni, ţar á međal var kýr međ kálf.

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík stendur fyrir rannsóknum á hljóđum steypireyđa međ upptökutćkni sem felur í sér röđ neđansjávarupptökutćkja og er tilgangur rannsóknarinnar ađ kanna viđbrögđ steypireyđa viđ afspilun lágtíđnihljóđa úr stórum neđansjávarhátalara. Ţá hafa einnig tvćr steypireyđar veriđ merktar međ hljóđupptökutćki (tag-merki) vegna rannsóknarinnar.

Rannsóknin er unnin í samstarfi viđ Háskólann í Hannover, Háskólann í suđur Danmörku og Tom Akamatsu frá Japönsku fiskveiđistofnuninni.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744