Mćrusigrar á fótboltavellinum

Ađ venju voru heimaleikir hjá Völsungum um Mćrudagshelgina og riđu stelpurnar á vađiđ undir kvöld á föstudag.

Mćrusigrar á fótboltavellinum
Íţróttir - - Lestrar 215

Ţađ var vel mćtt á Mćrudagsleikina.
Ţađ var vel mćtt á Mćrudagsleikina.

Ađ venju voru heimaleikir hjá Völsungum um Mćrudags-helgina og riđu stelpurnar á vađiđ undir kvöld á föstudag.

Ţá komu í heimsókn Smára-stúlkur úr Kópavogi en ţćr sitja á botni 2. deildar.

Eftir ađeins nokkrar sekúndur kom Krista Eik Harđardóttir heimastúlkum í 1-0 og ţađan varđ ekki aftur snúiđ.
 
Gestirnir veittu Mćrugjöf og gerđu sjálfsmark í 2-0 áđur en Emilía Kruger kom Völsungum í 3-0 og ţannig stóđ í hálfleik.
 
Emily Murphy skorađi tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglađi ţar međ 5-0 stórsigur Völsungs.
 
Völsungur er í 7. sćti deildarinnar en pakkinn er ţéttur og stutt í efstu sćtin.
 

Ljósmynd 640.is

Emily Murphy skorađi tvö mörk í stórsigri Völsunga.

Síđdegis á laugardag mćttu svo strákarnir Víkingi frá Ólafsvík sem er í toppbaráttunni í 2. deildar karla.

Adolf Bitegeko kom Völsungum yfir snemma leiks og svo fór ađ ţađ reyndist eina mark leiksins og ţrjú mikilvćg stig í hús.

Völsungur er í 9. sćti 2. deildar međ 16 stig, fjórum stigum frá fallsćti.

Ljósmynd 640.is

Adolf Bitegeko skorađi eina mark leiksins.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744