Ljúfsár kvöl í 400 ár - ţrjár kynslóđir tónskáldaFréttatilkynning - - Lestrar 76
Föstudaginn 17. maí kl. 20:00 kemur upprunaflutningshópurinn Ensemble Elegos fram í Skútustađakirkju og býđur áheyrendum ađ hverfa aftur í tímann um 400 ár.
Ađ ţessu sinni er efnisskráin helguđ ţremur ítölskum tónskáldum 17. aldarinnar, ţeim Claudio Monteverdi, Francesco Cavalli og Barböru Strozzi.
Í blábyrjun 17. aldar urđu verk Monteverdis uppspretta ritdeilna vegna djarfrar notkunar á ómstríđum tónum. Einn nemenda Monteverdis var óperutónskáldiđ Francesco Cavalli, sem naut mikilla vinsćlda í Feneyjum um miđja 17. öld, en sum verka hans voru einnig flutt í París á ćskuárum Lúđvíks fjórtánda.
Cavalli kenndi svo feneysku söngkonunni Barböru Strozzi, sem hóf feril sinn 16 ára gömul á stofutónleikum í húsi fósturföđur síns og tók síđar virkan ţátt í fundum menntamannahópsins sem hann stofnađi, Accademia degli Unisoni.
Á tónleikunum hljóma verk eftir ţessi ţrjú tónskáld og viđ leitumst viđ ađ rannsaka hvernig tónlistarstefna berst frá kennara til nemanda en breytist einnig međ hverju nýju tónskáldi.
Ensemble Elegos skipa ítalski tenórinn Enrico Busia, barokkhörpuleikarinn Sólveig Thoroddsen og teorbu- og barokkgítarleikarinn Sergio Coto Blanco.
Ađgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel ţegin.