Liljan, heiđurviđurkenning Ţjóđkirkjunnar afhentAlmennt - - Lestrar 105
Á Kirkjudögum sem haldnir voru í Reykjavík í ágústmánuđi síđastliđnum, var söngfólki sem sungiđ hefur í kirkjukórum landsins í 30 ár eđa fleiri, afhent heiđursviđurkenning Ţjóđkirkjunnar, Liljuna.
Viđ ţetta tilefni var ţeim ţakkađ fyrir ţeirra ómetanlegu ţjónustu en frá ţessu segir á vef Húsavíkurkirkju.
Ţar sem félagar úr Kór Húsavíkurkirkju áttu ekki heimangengt á Kirkjudaga, afhenti Pétur Helgi Pétursson, formađur kirkjukórsins, ţeim Liljuna ađ lokinni messu sl. sunnudag.
Í fréttinni segir:
Mörg ţeirra hafa sungiđ međ fleiri kórum en á Húsavík um ćvina og líklega má segja ađ sum hafa sungiđ mun lengur en tekiđ er fram hér, byrjuđu ađ mćta á ćfingar sem börn/ unglingar međ foreldrum sínum ţó hafi ekki veriđ formlegir félagar í kór. Eins og Baldur sagđi, frá ţví hann var í móđurkviđi hefur hann mćtt á kirkjukórsćfingar.
Í ţakklćti og gleđi fyrir störf ţeirra flytjum viđ ţeim innilegar hamingjuóskir og mikiđ erum viđ á Húsavík rík ađ eiga svona frábćran kór viđ kirkjuna okkar.
Á myndinni eru frá vinstri: Helga Ţórarinsdóttir ( Kirkjukór Húsavíkur í 54 ár ), Jónína Hallgrímsdóttir (Kirkjukór Húsavíkur og kór Grenjađarstađarkirkju í 51 ár), Lilja Skarphéđinsdóttir ( Kirkjukór Húsavíkur í 30 ár ), Ragnhildur Jónsdóttir ( Kirkjukór Húsavíkur og Garđssókn í Kelduhverfi, 40 ár), Baldur Baldvinsson (Kirkjukór Húsavíkur og Ţóroddstađarsókn, 56 ár), Hildur Baldvinsdóttir (Kirkjukór Húsavíkur og Ţóroddsstađarsókn, 50 ár), Sólveig Jónsdóttir ( Kirkjukór Húsavíkur og Kirkjukórinn á Stöđvarfirđi, 50 ár) og Sigrún Sigurbjörnsdóttir ( Kirkjukór Húsavíkur og Ţverárkirkja í Laxádal, í 30 ár)
Á myndina vantar Elfu Signýju Jónsdóttur sem sungiđ hefur međ Kirkjukór Húsavíkur í 40 ár.