KEA eykur viđ hlut sinn í NorlandairAlmennt - - Lestrar 44
KEA hefur keypt rúmlega 21% hlutafjár í Norlandair og verđur eftir viđskiptin stćrsti hluthafi félagsins međ 43% eignarhlut.
Fram kemur í tilkynningu ađ samhliđa ţessum viđskiptum sé Air Greenland einnig ađ auka viđ hlut sinn í félaginu og verđur nćst stćrsti hluthafi ţess. Í ţessum viđskiptum voru Friđrik Adolfsson, Kaldbakur og Mýflug ađ selja eignarhluti sína en Friđrik lét af störfum sem framkvćmdastjóri Norlandair vegna aldurs um nýliđin áramót og viđ starfi hans hefur tekiđ Arnar Friđriksson.
Norlandair er međ höfuđstöđvar sínar á Akureyri og sinnir sérhćfđu leiguflugi á Grćnlandi auk ţess ađ fljúga innanlands í áćtlunarflugi á minni flugvelli. Um síđustu áramót tók Norlandair viđ sjúkraflugi innanlands til nćstu 3ja ára og hefur flugfloti félagsins veriđ stćkkađur ţess vegna. Nú er félagiđ međ 3 Twin-Otter og 3 King Air flugvélar í rekstri og áćtluđ velta ţessa árs eru tćpir 3 milljarđar króna. Hjá félaginu eru um 35 stöđugildi.
”KEA hefur veriđ hluthafi í Norlandair allt frá stofnun ţess áriđ 2008. Ţađ eru mörg spennandi verkefni sem félagiđ stendur frammi fyrir og viđ viljum gera gott fyrirtćki betra í samstarfi viđ ađra hluthafa og starfsmenn ţess. Fjárhagur félagsins er traustur og afkoma hefur lengi veriđ međ ágćtum. Kaup ţessi eru í samrćmi viđ áherslur okkar um ađ fćkka verkefnum en um leiđ ađ stćkka ţau verkefni sem viđ komum ađ.” segir Halldór Jóhannsson framkvćmdastjóri KEA.
Ţá hefur KEA hefur selt 12% eignarhlut sinn í Slippnum á Akureyri en KEA hefur veriđ hluthafi í félaginu allt frá ţeim tíma ţegar ţađ var endurreist á árinu 2005. Kaupandi eignarhlutarins er dótturfélag Kaldbaks sem hefur átt ráđandi hlut í Slippnum um nokkurra ára skeiđ. Sala ţessi er hluti af ţeim áherslum KEA ađ fćkka verkefnum en um leiđ ađ stćkka ţau verkefni sem félagiđ heldur á hverju sinni.