26. jan
Jakob Sćvar skákmeistari Gođans 2025Íţróttir - - Lestrar 87
Jakob Sćvar Sigurđsson varđ skákmeistari Gođans 2025 er hann vann Hermann Ađalsteinsson í lokaumferđinni síđdegis í dag.
Ţeir voru efstir međ ţrjá vinninga, ásamt Adam Ferenc Gulyas, fyrir lokaumferđina. Jakob fékk 4 vinninga af 5 mögulegum í mótinu.
Ljóst var fyrir skák Jakobs og Hermanns ađ sigurvegarinn yrđi skákmeistari félagsins og ţví mikiđ undir.
Adam gerđi jafntefli viđ Smára Sigurđsson í lokaumferđinni, sem tryggđi Adam 2. sćtiđ í mótinu međ 3,5 vinninga. Stigagróđi Adams í mótinu var 51 stig, sem er verulega mikiđ.
Smári Sigurđsson varđ í 3. sćti međ 3 vinninga á oddastigum, en Rúnar Ísleifsson, Hermann og Kristján Ingi Smárason, fengu einnig ţrjá vinninga.