Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hraðskákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík.

Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021
Íþróttir - - Lestrar 162

Jakob Sævar Sigurðsson.
Jakob Sævar Sigurðsson.

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hrað-skákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík. 

Jakob vann alla sína andstæðing utan einn, en Adrian Benedicto knúði fram jafntefli gegn Jakob.

Smári Sigurðsson varð í öðru sæti með 7,5 vinninga og Rúnar Ísleifsson varð þriðji með 6 vinninga og örlítið hærri á stigum en Sigurbjörn Ásmundsson sem einnig fékk 6 vinninga.

Lokastaðan
Rk. SNo   Name FED Rtg Pts.  TB1  TB2  TB3
1 2   Sigurdsson Jakob Saevar ISL 1826 8,5 0,0 8 34,50
2 4   Sigurdsson Smari ISL 1952 7,5 0,0 7 27,75
3 8   Isleifsson Runar ISL 1826 6,0 1,0 6 17,50
4 1   Asmundsson Sigurbjorn ISL 1497 6,0 0,0 6 17,00
5 9   Adalsteinsson Hermann ISL 1663 5,5 0,0 5 15,50
6 7   Birgisson Hilmar Freyr ISL 0 4,0 1,0 4 7,50
7 5   Villanueva Adrian Benedicto ISL 0 4,0 0,0 3 10,50
8 10   Smarason Kristjan Ingi ISL 1318 2,5 0,0 2 4,75
9 6   Placha Adam Andrzej ISL 0 1,0 0,0 1 0,00
10 3   Tkchuk Olena ISL 0 0,0 0,0 0 0,00

 

Mótið á chess-results.

Ljósmynd - Aðsend

Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar og Smári Sigurðarsynir.

10 keppendur tóku þátt í mótinu og voru tímamörk hefðbundin 5 mín á mann. Þetta var 17 hraðskákmót Goðans frá upphafi og var Jakob Sævar að vinna titilinn í þriðja sinn. (godinn.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744