Íslandsmótið í boccia – Myndasyrpa

Íslands­mót Íþrótta­sam­bands Íslands í boccia fór fram í Reykja­nes­bæ um síðustu helgi og þar áttu Völsungar fulltrúa.

Íslandsmótið í boccia – Myndasyrpa
Íþróttir - - Lestrar 229

Aron Fannar vann 3. deildina.
Aron Fannar vann 3. deildina.

Íslands­mót Íþrótta­sam­bands Íslands í boccia fór fram í Reykja­nes­bæ um síðustu helgi og þar áttu Völsungar fulltrúa.

Heima­menn í Íþrótta­fé­lag­inu Nesi sáu um móts­haldið og Þor­geir Bald­urs­son ljós­mynd­ari var á mót­inu.

Hann sendi 640.is meðfylgj­andi mynd­ir.

Úrslit í einliðal­eikn­um í boccia urðu sem hér seg­ir:

1.deild:
1. sæti: Jós­ef W. Daní­els­son, Nesi
2. sæti: Vil­hjálm­ur Þór Jóns­son, Nesi
3. sæti: Kol­beinn Skag­fjörð, Akri

2.deild:
1. sæti: Helga Helga­dótt­ir, Eik
2. sæti: Stefán Ró­berts­son, Ægi
3. Sæti: Jó­hanna N. Karls­dótt­ir, Þjóti

3. deild
1. sæti: Aron Fann­ar, Völsungi
2. sæti: Þór­ar­inn Ágúst Jóns­son, Ægi
3. sæti: Júlí­ana Silfá Har­alds­dótt­ir, Ægi

4. deild:
1. sæti: Ragn­ar Björns­son, Firði
2. sæti: Sandra Rós Mar­geirs­dótt­ir, Nesi
3. sæti: Bene­dikt Ingvars­son, Ösp

5. deild:
1. sæti: Ólaf­ur Andri Hrafns­son, Akri
2. sæti: Kon­ráð Ólaf­ur Ey­steins­son, Nesi
3. sæti: Björn Harðar­son, ÍFR

6. deild:
1. sæti: Grét­ar Ingi Helga­son, Ægi
2. sæti: Guðrún Ósk Jóns­dótt­ir, Ösp
3. sæti: Ólaf­ur Hauks­son, Gný 

Rennu­flokk­ur:
1. sæti: Árni Sæv­ar Gylfa­son, Ösp
2. sæti: Kristján Vign­ir Hjálm­ars­son, Ösp
3. sæti: Þórey Rut Jó­hann­es­dótt­ir, Ösp

BC 1 til 5:
1. sæti: Ingi Björn Þor­steins­son, ÍFR
2. sæti: Aneta Kaczma­rek, ÍFR
3. sæti: Hjör­leif­ur Smári Ólafs­son, ÍFR

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend

Ljósmynd - Aðsend


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744