Íslandsmótið í boccia – MyndasyrpaÍþróttir - - Lestrar 229
Íslandsmót Íþróttasambands Íslands í boccia fór fram í Reykjanesbæ um síðustu helgi og þar áttu Völsungar fulltrúa.
Heimamenn í Íþróttafélaginu Nesi sáu um mótshaldið og Þorgeir Baldursson ljósmyndari var á mótinu.
Hann sendi 640.is meðfylgjandi myndir.
Úrslit í einliðaleiknum í boccia urðu sem hér segir:
1.deild:
1. sæti: Jósef W. Daníelsson, Nesi
2. sæti: Vilhjálmur Þór Jónsson, Nesi
3. sæti: Kolbeinn Skagfjörð, Akri
2.deild:
1. sæti: Helga Helgadóttir, Eik
2. sæti: Stefán Róbertsson, Ægi
3. Sæti: Jóhanna N. Karlsdóttir, Þjóti
3. deild
1. sæti: Aron Fannar, Völsungi
2. sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi
3. sæti: Júlíana Silfá Haraldsdóttir, Ægi
4. deild:
1. sæti: Ragnar Björnsson, Firði
2. sæti: Sandra Rós Margeirsdóttir, Nesi
3. sæti: Benedikt Ingvarsson, Ösp
5. deild:
1. sæti: Ólafur Andri Hrafnsson, Akri
2. sæti: Konráð Ólafur Eysteinsson, Nesi
3. sæti: Björn Harðarson, ÍFR
6. deild:
1. sæti: Grétar Ingi Helgason, Ægi
2. sæti: Guðrún Ósk Jónsdóttir, Ösp
3. sæti: Ólafur Hauksson, Gný
Rennuflokkur:
1. sæti: Árni Sævar Gylfason, Ösp
2. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
3. sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, Ösp
BC 1 til 5:
1. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR
2. sæti: Aneta Kaczmarek, ÍFR
3. sæti: Hjörleifur Smári Ólafsson, ÍFR