Húsavíkurhöfđagöng - Framvinda í viku 25

Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfđagöngum var ţannig í síđustu viku ađ alls voru grafnir 73 metrar.

Húsavíkurhöfđagöng - Framvinda í viku 25
Almennt - - Lestrar 886

Í Húsavíkurhöfđagöngum.
Í Húsavíkurhöfđagöngum.
Framvindan í gangagreftri í Húsavíkurhöfđagöngum var ţannig í síđustu viku ađ alls voru grafnir 73 metrar.
 
Lengd ganga er ţá orđin 724 metrar sem er um 77 % af heildargraftrarlengd ganga í bergi.
 

Ţetta er mestu afköst í gangagreftrinum til ţessa, áđur höfđu mest veriđ grafnir 67 m á einni viku.

Gangagröfturinn hefur gengiđ afar vel undanfariđ og er ţetta fimmta vikan í röđ ţar sem grafiđ er yfir 60 metra.

 Húsavíkurhöfđagöng

Á ţessari yfirlitsmynd er sýnt međ rauđri línu hve langt göngin eru komin.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744