Gullverđlaun hjá U17 í Ikast

U17 ára landsliđ Íslands í blaki stúlkna mćttu liđi Danmerkur í dag er leikiđ um gullverđlaunin á NEVZA-mótinu sem stađiđ hefur yfir í Ikast í Danmörku

Gullverđlaun hjá U17 í Ikast
Íţróttir - - Lestrar 212

U17 liđiđ ásamt ţjálfurum. Lj.Tamas Kaposi.
U17 liđiđ ásamt ţjálfurum. Lj.Tamas Kaposi.

U17 ára landsliđ Íslands í blaki stúlkna mćttu liđi Danmerkur í dag er leikiđ var um gullverđlaunin á NEVZA-mótinu sem stađiđ hefur yfir í Ikast í Danmörku undanfarna daga.

Ţjálfarar liđsins eru Tamas Kaposi og Tamara Kaposi-Peto ţjálfarar og leikmenn Völsungs.

Í liđinu eru fimm Völsungar, Agnes Björk Ágústsdóttir, Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir, Kristey Marín Hallsdóttir, Sigrún Marta Jónsdóttir og Sigrún Anna Bjarnadóttir.

"Íslensku stelpurnar mćttu Danmörku í riđlakeppninni en ţađ var fyrsti leikur liđsins á mótinu. Ţar vann Danmörk 3-0 sigur en íslensku stelpurnar léku mun betur í nćstu leikjum og unnu bćđi Noreg og Fćreyjar. Ţađ var ţví komiđ ađ ţví ađ hefna fyrir tapiđ á mánudag og stelpurnar byrjuđu leikinn frábćrlega. Ţćr unnu fyrstu hrinuna 20-25 og leiddu leikinn strax frá upphafi.

Önnur hrinan var algjörlega eign íslenska liđsins en hana vann Ísland 14-25 og liđiđ komiđ í dauđafćri á ađ klára leikinn og sćkja gull. Ţriđja hrinan byrjađi afar vel en íslensku stelpurnar náđu ţó ekki ađ hrista ţćr dönsku frá sér. Undir lokin voru íslensku stelpurnar ţó mun sterkari ađilinn og ţćr unnu ţriđju hrinu 19-25. Ţar međ unnu ţćr leikinn sannfćrandi, 0-3, og vinna NEVZA mótiđ áriđ 2021". Segir á blakvefnum blakfréttir.is

U17 liđ drengja tók einnig ţátt í mótinu og átti Völsungur fjóra leikmenn í liđinu, ţá Aron Bjarka Kristjánsson, Hjalta Karl Jónsson, Hrein Kára Ólafsson og Sigurđ Helga Brynjúlfsson.

Drengirnir lentu í fjórđa sćti eftir tap fyrir Fćreyingum í leik um ţriđja sćtiđ.

Ţjálfarar drengjalandsliđsins eru Massimo Pistoia og Hafsteinn Valdimarsson.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744