Garđfuglakönnun fyrir alla - landiđ alltFréttatilkynning - - Lestrar 82
Hin árlega garđfuglakönnun Fuglaverndar hefst sunnudag 30. október.
Tilgangur garđfuglakönnunarinnar er ađ fá upplýsingar um fugla-tegundir og fjölda fugla sem halda sig í görđum á Íslandi yfir vetrarmánuđina. Jafnframt er tilgangurinn ađ hvetja fólk til ađ líta á fuglalífiđ í sínu nánasta umhverfi. Ţađ skiptir ekki máli ţó fólk byrji ađeins seinna ađ telja eđa hćtti fyrr – ađalatriđiđ er ađ vera međ. Allt fuglaáhugafólk er hvatt til ađ kynna sér efniđ og taka ţátt.
Ţátttakendur jafnt fullorđnir sem börn. Ţeir sem fóđra fugla í garđinum sínum eru í góđri ađstöđu og hvattir til ađ taka ţátt.
Hvernig: Lesa meira um fóđrun garđfugla, fuglagarđinn og garđfuglategundir.
Garđfuglakönnun – eyđublöđ
Nokkrar gerđir af eyđublöđum, svo ţú velur hvađ ţér hentar best hvort sem ţađ er ađ skrá í tölvu eđa prenta út og handskrifa.
Garđfuglakönnun vikutalningarblađ.pdf
Garđfuglakönnun eingöngu skráningarblađ 2022-2023 pdf
Garđfuglakönnun skráning og leiđbeiningar 2022-23
Garđfuglakönnun skráning og leiđbeiningar 2022-2023 docx skjal sem ţarf ađ vista í tölvu sem word
Garđfuglakönnun skráning 2022-2023 xlsx skjal vista í tölvunni hjá sér sem excel
Garđfuglakönnun lýkur síđan laugardaginn 29. apríl 2023.
Niđurstöđur athugunar
Ađ loknum athugunartíma má senda niđurstöđu á netfangiđ gardfugl@gmail.com eđa í pósti merkt: Fuglavernd, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík.
Niđurstöđur áranna 2018-20
Ađ lokum: Endilega takiđ ţátt! Ţví fleiri sem taka ţátt ţeim mun betri upplýsingar höfum viđ um garđfugla. Viđ ţurfum fleiri en 20 garđa .Ţetta er alls ekki jafn flókiđ og virđist viđ fyrstu sýn!
Bestu kveđjur Fuglavernd