Fyrsta löndun ársins á Húsavík

Línubáturinn Sólrún EA 151 kom að landi á Húsavík síðdegis í gær og landaði þar með fyrstur báta á Húsavík þetta árið.

Fyrsta löndun ársins á Húsavík
Almennt - - Lestrar 134

Sólrún við bryggju á Húsavík.
Sólrún við bryggju á Húsavík.

Línubáturinn Sólrún EA 151 kom að landi á Húsavík síðdegis í gær og landaði þar með fyrstur báta á Húsavík þetta árið.

Eins og fram kemur á mbl.is í dag hefur GPG Seafood ehf. á Húsavík keypt út­gerðarfé­lag­ið Sólrúnu ehf. á Árskógs­sandi í Eyjaf­irði. 

Kaup­un­um fylgja bát­arn­ir Sól­rún EA 151 og Sæ­rún EA 251 auk rúm­lega 500 tonna kvóta, þar af um 370 tonn í þorski.

Sjá fleiri myndir á Skipamyndir.com

Ljósmynd Hafþór

Sólrún kemur að í gær.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744