Fyrirlestur um leiðangra Curiosity og Voyager

Sævar Helgi Bragason, ristjóri Stjörnufræðivefsins, fjallar um leiðangra Curiosity og Voyager á fyrirlestri sem haldin er á vegum Könnunarsögusafnsins á

Fyrirlestur um leiðangra Curiosity og Voyager
Aðsent efni - - Lestrar 758

Curiosity jeppinn á Mars
Curiosity jeppinn á Mars

Sævar Helgi Bragason, ristjóri Stjörnufræðivefsins, fjallar um leiðangra Curiosity og Voyager á fyrirlestri sem haldin er á vegum Könnunarsögusafnsins á Húsavík Cape Hotel á morgun. Við undirbúning leiðangurs Curiosity til Mars komu vísindamenn NASA hingað í Þingeyjarsýslur til að kanna hliðstæður umhverfis hér og á Mars.

Fyrirlesturinn hefst kl. 13.00 sunnudaginn 2. febrúar og er í sal Húsavík Cape Hotel að Laugarbrekku 26. Aðgangur er ókeypis.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744