21. des
Friđgeir óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2023Almennt - - Lestrar 195
Friđgeir Bergsteinsson hefur undanfarin ár stađiđ fyrir skemmtilegum leik á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú ţar sem valinn var Ţingeyingur/Húsvíkingur ársins.
Friđgeir hyggst halda ţessum leik áfram og óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2023.
Kćru Ţingeyingar, Húsvíkingar og ađrir!
Gleđilega ađventu. Vika í jólin & heldur betur styttist í ađ áriđ sé ađ renna sitt skeiđ.
Langar mig ađ ţiđ fylgjendur á ţessari síđu sendiđ mér ykkar tillögur ađ Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2023. Ţađ má vera einhver sem ykkur finnst eiga ţađ skiliđ eđa hefur skarađ framúr í sínu starfi eđa í sínum verkefnum á árinu.
Datt í hug örlítiđ uppfćrt sniđ frá fyrri árum. Fólk sendir inn tillögur sínar af Húsvíkingi/Ţingeying ársins eins og venjulega og međ góđum rökstuđningi. Ţau ţrjú efstu verđa svo sett í netkosningu ţar sem fólk getur valiđ á milli ţeirra og séđ smá textaklausu um hvert og eitt ţeirra (hvađ viđkomandi afrekađi á árinu o.s.frv.
Endilega sendiđ póst á netfangiđ mitt, fridgeirb@gmail.com eđa einkapóst hér á facebook. Allar ábendingar er 100% trúnađur.
Ţetta gildir til 31.desember 2023! Hlakka til ađ heyra frá ykkur".
Svo strax 1.janúar mun koma nýr status og fyrstu 3 sćtin verđa opinberuđ en ekki í réttri röđ og ţá kjósiđ ţiđ af ţessum 3 sem ţiđ viljiđ fá sem Húsvíking/Ţingeying ársins 2023.
Í vinning er: Gisting fyrir 2 međ morgunmat á Hótel Laugum Reykjadal og síđan ćtlar Salka Veitingahús ađ gefa gjafabréf fyrir 2 út ađ borđa. Ţakka ég ţeim báđum fyrirtćkjum kćrlega fyrir gjafirnar.
Ég mun tilkynna sigurvegarann og veita ţessi verđlaun á Ţorrablótinu á Húsavík 20. janúar 2024.
Síđustu árin hafa ţessir boriđ titilinn Húsvíkingur/Ţingeyingur ársins: