Friđgeir óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022

Friđgeir Bergsteinsson hefur undanfarin tvö ár stađiđ fyrir skemmtilegum leik á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú ţar sem valinn var

Friđgeir Bergsteinsson.
Friđgeir Bergsteinsson.

Friđgeir Bergsteinsson hefur undanfarin tvö ár stađiđ fyrir skemmtilegum leik á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú ţar sem valinn var Ţingeyingur/Húsvíkingur ársins.

Friđgeir hyggst halda ţessum leik áfram og óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022.

Á Húsavík fyrr og nú segir:

Mig langar ađ biđja ykkur, fylgjendur á ţessari síđu, ađ senda mér ykkar tillögur ađ Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022. Ţađ má vera einhver sem ykkur finnst ţađ skiliđ eđa hefur skarađ framúr í sínu starfi eđa í sínum verkefnum.
 
Endilega sendiđ póst á netfangiđ mitt, fridgeirb@gmail.com eđa einkapóst hér á facebook. Allar ábendingar er 100% trúnađur.
 
Ég er búinn ađ fá veglega gjöf frá IceWear sem er útivistarbúđ međ mér í liđ og ćtla ţau ađ gefa Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins gjöf. Ţau ćtla gefa Ullarúlpu og ullarbuxur sem eru einangrađar međ íslenskri ull. Vegleg verđlaun!
 
Fresturinn til ađ skila inn tillögum er til 31.desember 2022!
 
Hlakka til ađ heyra frá ykkur.
                                                                                               Friđgeir Bergsteinsson

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744