27. des
Friđgeir óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022Almennt - - Lestrar 195
Friđgeir Bergsteinsson hefur undanfarin tvö ár stađiđ fyrir skemmtilegum leik á Fésbókarsíđunni Húsavík fyrr og nú ţar sem valinn var Ţingeyingur/Húsvíkingur ársins.
Friđgeir hyggst halda ţessum leik áfram og óskar eftir tilnefningum á Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022.
Á Húsavík fyrr og nú segir:
Mig langar ađ biđja ykkur, fylgjendur á ţessari síđu, ađ senda mér ykkar tillögur ađ Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins 2022. Ţađ má vera einhver sem ykkur finnst ţađ skiliđ eđa hefur skarađ framúr í sínu starfi eđa í sínum verkefnum.
Endilega sendiđ póst á netfangiđ mitt, fridgeirb@gmail.com eđa einkapóst hér á facebook. Allar ábendingar er 100% trúnađur.
Ég er búinn ađ fá veglega gjöf frá IceWear sem er útivistarbúđ međ mér í liđ og ćtla ţau ađ gefa Ţingeyingi/Húsvíkingi ársins gjöf. Ţau ćtla gefa Ullarúlpu og ullarbuxur sem eru einangrađar međ íslenskri ull. Vegleg verđlaun!
Fresturinn til ađ skila inn tillögum er til 31.desember 2022!