Fríđa í Sjávarborg 100 ára í dag

Hilma Hólmfríđur Sigurđardóttir er 100 ára í dag 20. mars en flestir ţekkja hana sennilega best sem Fríđu í Sjávarborg.

Fríđa í Sjávarborg 100 ára í dag
Fólk - - Lestrar 743

Fríđa í Sjávarborg 100 ára í dag.
Fríđa í Sjávarborg 100 ára í dag.

Hilma Hólmfríđur Sigurđardóttir er 100 ára í dag 20. mars en flestir ţekkja hana sennilega best sem Fríđu í Sjávarborg.

Fríđa fćddist á Saurbć á Langanesströnd í Norđur-Múlasýslu, dóttir Sigurđar Árnasonar bónda og Guđbjargar Stefaníu Ţorgrímsdóttur. Hún var ţriđja elst sex systra.

Um tvítugt flutti hún til Húsavíkur og giftist Ţór Péturssyni útgerđarmanni 1940. Hann andađist 1989, en ţau eignuđust sex börn og eru fjögur ţeirra á lífi.

Ţau bjuggu í Sjávarborg en ţađan flutti Fríđa á dvalarheimiliđ Hvamm í janúarmánuđi 2019, ţá tćplega 99 ára gömul.

Ţar sem heimsóknarbann er á Hvammi vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19 gátu vinir og ćttingjar ţví ekki fagnađ međ henni. Nokkrir afkomendur hennar komu ţó saman viđ Hvamm og sungu fyrir hana afmćlissönginn úr góđri fjarlćgđ.

Ljósmynd 640.is

Fríđa veifar til afkomenda af svölum Hvamms.

Ljósmynd 640.is

Afmćlissöngurinn sunginn.

Ljósmynd 640.is

Afmćlisbarniđ hlýđir á söng afkomendanna.

Ljósmynd 640.is

Hér hefur afmćlisbarniđ sagt enn eitt gullkorniđ.

En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ engin sé afmćlisveislan ţví á Hvammi var skreytt međ blöđrum og bođiđ upp á lambalćri í hádeginu í tilefni dagsins. Ís og ávextir í eftirmat og síđan bauđ afmćlisbarniđ upp á rjómatertu međ síđdegiskaffinu.

Ljósmynd ađsend.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.




  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744