Fréttir af starfi Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis 2022Ađsent efni - - Lestrar 162
Síđastliđna helgi stóđum viđ soroptimistasystur fyrir okkar fjórđa sjálfstyrkingarnámskeiđi „Ţú og ţinn styrkur“ćtlađ stúlkum á ţrettánda aldursári sem búsettar eru í Ţingeyjarsýslum.
Síđastliđin tvö ár höfum viđ ekki getađ bođiđ upp á námskeiđ sökum covid. Viđ gáfum ţví stúlkum á fjórtánda ári einnig kost á ađ sćkja námskeiđiđ. 24 stúlkur ţáđu bođiđ og voru ţćr allar á ţrettánda árinu, frá ţremur skólum.
Sem fyrr var námskeiđiđ ţeim ađ kostnađarlausu. Kennarar voru Ingibjörg Ţórđardóttir félagsráđgjafi og Sigríđur Ásta Hauksdóttir náms-, starfs- og fjölskylduráđgjafi. Námskeiđiđ stóđ frá kl. 17.00 á föstudaginn fram á kl. 17.00 á laugardag.
Viđ nutum velvildar samfélagsins eins og áđur. Ţingeyjarskóla fengum viđ til afnota okkur ađ kostnađarlausu. Viđ viljum ţakka öllum ţeim sem styrktu okkur međ fjárframlögum og matargjöfum: Ţingeyjarsveit, Norđurţingi, Starfsmannafélagi Norđurţings, Kvenfélögum í S-Ţingeyjarsýslu Hveravöllum, Heimabakaríi, Norđlenska og síđast en ekki síst Ingunni í Krambúđinni fyrir sín snöru handtök. Einnig fer afrakstur álfasölunnar í ţetta verkefni.
Viđ systur sáum um allan undirbúning ađ vanda, bökuđum, elduđum og stóđum vaktina og höfđum gaman af. Námskeiđiđ heppnađist vel og fóru höldum viđ allar sáttar heim. Viđ teljum ađ námskeiđ sem ţetta hafi ţýđingu og skili stúlkunum hćfari til ađ takast á viđ flókna veröld nútímans. Megin ţema ţessa námskeiđs er m.a. ađ vinna međ styrkleika, samskipti, virđingu og hinn flókna heim samskipta á netinu og samfélagsmiđla.
Viđ reiknum svo međ ađ halda ótrauđar áfram međ námskeiđin og stefnum á ađ halda eitt slíkt nćsta haust.
Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis