Fregnir r hrai - Nokkur ltil ml af vettvangi NoruringsAsent efni - - Lestrar 1135
vettvangi sveitarstjrnar Norurings hefur margt veri til umfjllunar undanfari. Ekki ratar a allt almenna umru.
Reyndar er alltaf tvennt sem hgt er a hefja umru um kaffikrkum Noruringi essa dagana. Anna er auvita framvinda inaaruppbyggingar Bakka og hitt er gerlkt og ml, .e. rlausn eirri stu sem uppi er sorpmlum sveitarflagsins.
Bi essi tv ml eru meal eirra sem meirihluti sveitarstjrnar Norurings setti sr markmi um a vinna fram af miklum metnai. Og a er sannarlega veri a gera. Mikill tmi og orka fer Bakkamli og hefur a sem snr a Noruringi raunar gengi mjg vel undanfarna mnui verkefninu og standa n spjtin a rum ailum, .e. ESA eftirlitsstofnun EFTA og orkuseljanda og -kaupanda. Bjarstni rkir enn um a verkefni PCC gangi eftir. Sorpmlin hafa svo undanfari lka veri viamikilli og tmafrekri endurskoun sem mun n.k. sumar enda me upptku ntmalegrar og grnni sorpmehndlunar, endurvinnslu og -frgunar, a undangengnu tboi. En etta er ekki allt. Vi settum okkur lka markmi um a missa ekki alla krafta einstk strri ml heldur halda fkus nnur tkifri og hugaver rlausnarefni samtmis.
a er einmitt tilefni essarar greinar a upplsa stuttlega um mis nnur hugaver ml sem unni hefur veri a undanfarnar vikur og mnui, sem ll eiga a sammerkt a falla kannski aeins skuggann af sfelldri umrunni um stru mlin okkar. Listinn er auvita ekki tmandi og ekki tarlegur, en gefur vonandi svolitla innsn a a hverju veri er a vinna essa dagana:
1. Eins rs brn leikskla og lkku leiksklagjld
Um essar mundir er veri a innleia meginbreytingu inntku leiksklabarna, me v a taka inn brn vi 1 rs aldur. etta er mikilvg breyting sem gerir samflag og atvinnulf Noruringi verulega fsilegra fyrir flk barneignaraldri, en undanfarin r hafa reglulega komi upp bilistar Hsavk og rri ekki veri fyrir hendi fyrir flk me yngri brn rf fyrir dagvistun.
nnur breyting leiksklamlum sem ekki hefur fari htt var einnig kvein vi fjrhagstlunarger sl. haust, .e. a lkka gjaldskr sem nemur verlagsuppfrslu sem annars hefi ori fyrir komandi r, en Noruring hefur veri me fremur h leiksklagjld undanfarin r.
2. tttku Norurings jararkaupum samstarfi vi Knverja htt
Meirihluti sveitarstjrnar Norurings hefur breytt um stefnu mlefnum GF ehf., sem stofna var af hpi sveitarflaga til a festa kaup jrinni Grmsstum fjllum. Jararkaupin tti a fjrmagna (um 700 m.kr.) me baktryggum samningi vi knverskt fyrirtki, sem formai uppbyggingu ferajnustu svinu. sta essarar breytingar er s a vi teljum ekki skilegt a beita sveitarflgum sem millili svona mlum, ekki sst egar um svo mikla fjrmuni er a ra. Ef fjrfestar hafa raunverulegan vilja til a byggja upp Grmsstum er ftt v til fyrirstu n ess a urfi a koma til milligngu sveitarflaga um eignarhald svo drum jrum. Fulltri Norurings stjrn GF hefur egar komi essu framfri fundi stjrnar og er n unni a uppgjri skulda flagsins (sem falla munu sveitarflgin, m.a. Noruring). a hefur ori til a renna frekari stoum undir stefnu okkar essu mli a me tmanum virist bi staa knverska fjrfestisins verkefninu rast neikvari veg og hugi samstarfssveitarflaganna fari dvnandi.
3. skjureiturinn / Gujnssenreiturinn Hsavk
etta ml hefur komi upp fyrir flestar kosningar sustu ratugi Hsavk, en einhvern veginn aldrei okast miki fram. N hefur veri samykkt skipulags- og byggingarnefnd a hefja deiliskipulagsger fyrir skjureitinn. Stefnan er a byggja vinnu og ggnum sem til eru a v leyti sem hgt er, hafa samr vi larhafa svinu, og fangaskipta framkvmdum raunhfa hluta ar sem hgt vri a taka fyrstu skref framkvmdum sem allra fyrst.
4. Samstarf me frumkvlum og fjrfestum
Nokkur ml hafa undanfari veri inni bori sveitarstjra og stjrnsslunnar ar sem fjrfestar ska samstarfs vi Noruring um uppbyggingu. etta finnst okkur mjg ngjuleg verkefni og hfum vi sett okkur a a reyna a forast eins og kostur er a sveitarflagi, bi me plitskri stefnu og stjrnsslu, vlist fyrir egar upp koma hugaver verkefni. Sum essara mla sem upp hafa komi undanfari hafa egar veri sett formlegan farveg, fleiri eru svo skoun.
(i) Eitt essara mla er a a n hafa veri hafnar virur vi GB5 ehf., eigendur kaupflagshssins Hsavk, um mgulega uppbyggingu verslunar- og jnustuhsni mib Hsavkur me vibyggingu til norurs, frslu Vallholtsvegar og myndun verslunarkjarna jarh samt ru jnustu- og/ea barrmi.
(ii) Anna mli er a a brugist hefur veri skjtt vi erindi Curio ehf. ar sem falast var eftir hsni eigu sveitarflagsins til kaups undir nja atvinnustarfsemi Hsavk vi framleislu fiskvinnsluvla til tflutnings. Veri er a ganga fr samstarssamningi sem felur sr m.a. njan 8-12 manna vinnusta Hsavkurhfa og tluvera fjrfestingu fyrirtkisins, ..m. vibyggingarform. v samhengi hefur veri hafinn undirbningur ess a byggja upp astu verklegrar starfsemi Norurings einum sta Hrsmum og losa anna rmi Hfa stainn.
(iii) Samykkt hefur veri a hefja skipulagsvinnu me forsvarsailum hugmyndar um sjb Hsavkurhfa.
llum tilvikum verur unni a essum verkefnum me a huga a tkoman feli sr sjlfbra fjrfestingu fyrirtkja, me tilheyrandi atvinnueflingu og samflagsvermtum til framtar.
5. Samflagsmist Kpaskeri
Undanfari hefur veri til skounar a fra skrifstofu Norurings Kpaskeri og reka hana nnara samstarfi vi Sparisj Norurlands og jafnvel fleiri einingar. Veri er a kanna essa tti og verur haft samr vi heimaflk um essi ml. Markmi slkra breytinga a hlfu sveitarflagsins yri umfram allt efling starfsemi og samleg jnustu Kpaskeri.
6. Byggarunarverkefni Raufarhfn
Mikilvgur fangi hefur n nst ar sem tekist hefur a tryggja framhaldandi starf verkefnisstjra byggarunarverkefnis Raufarhfn samstarfi Byggastofnunar, Norurings, Atvinnurunarflags ingeyinga o.fl. aila. Byggastofnun fjrmagnar verkefni a mestu til nstu riggja ra en Noruring mun einnig eiga akomu a stugildinu og jnustunni, m.a. me v a hsa starfsemina. a er markmi Norurings a fella Kpasker og nrliggjandi svi inn verkefni einnig.
7. Efling rttastarfs/-flaga
N rsbyrjun er veri a ganga fr samningum vi rttaflagi Vlsung og Golfklbb Hsavkur, en bir essir ailar gegna grarlega mikilvgu hlutverki samflaginu og vi Hsavk. kvei hefur veri a auka nokku fjrframlg vi ba aila og gera samningana jaframt tarlegri en veri hefur, me skrari skyldum og hlutverkum, m.a. herslu almenningsrttir.
8. Leiksklahsni Hsavk keypt
Nveri var kvei a rifta leigusamningi sveitarflagsins um hsni leiksklans Grnuvalla vi Fasteign og kaupa samninginn upp. Samningurinn hafi fr me sr nokku unga greislubyri, allt vihald var herum Norurings og var hann uppsegjanlegur nema til uppgreislu. Um var v a ra afar hagstan samning ar sem sksti kostur stunni var metinn s a taka yfir skuldbindingarnar og kaupa hsni. Vonir standa til ess a greislubyri muni ekki hkka og jafnframt tryggt a hsi veri 100% eigu Norurings. Me essu verur ekki breyting bkfrri skuldastu Norurings, nema hugsanlega til batnaar. Samningurinn var gerur fyrir um ratug upphaflega en endurnjaur fyrir fum rum.
Eins og sj m essum verkefnum er margt skemmtilegt og hugavert gangi hj Noruringi essa dagana. Vissulega str ml sem veri hafa og eru fram krefjandi samt v a fst vi fyrirliggjandi og vivarandi erfia fjrhags- og skuldastu. En a er grundvallaratrii a gleyma sr ekki alveg erfiu og stru mlunum. egar upp er stai eru ll ml str hvert sinn htt, lka litlu mlin. Og eim arf a hla a lka og hrinda framkvmd.
li Halldrsson, V-lista - formaur bjarrs
Fririk Sigursson, D-lista forseti sveitarstjrnar