Framsýn kallar eftir efndum á loforđum sveitarfélaga

Framsýn stéttarfélag vill af gefnu tilefni minna sveitarstjórnarfólk á félagssvćđinu á yfirlýsingu um stuđning ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra

Framsýn stéttarfélag vill af gefnu tilefni minna sveitarstjórnarfólk á félagssvćđinu á yfirlýsingu um stuđning ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga sem undirritađir voru í mars sl.

Fram kemur í tilkynningu ađ í yfirlýsingu sé skýrt kveđiđ á um ađ sveitarfélögin lýsa yfir fullum vilja til ađ hćkka ekki gjaldskrár fyrir áriđ 2024 umfram 3,5% og ţćr verđi endurskođar hafi ţćr hćkkađ meira. Sérstaklega verđi horft til gjaldskráa er varđa barnafjölskyldur og fólk í viđkvćmri stöđu. Ţá verđi gjaldskrárhćkkunum stillt í hóf eins og nokkur kostur er á samningstímanum.

Skýrara verđur ţađ ekki og Framsýn trúir ţví ekki ađ sveitafélögin, sem ađild eiga ađ kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og Sambands ísl. sveitarfélaga, vogi sér ađ svíkja launafólk međ ţví ađ standa ekki viđ gefin loforđ.

Ţá er rétt ađ geta ţess ađ kjarasamningurinn gekk út á ađ semja til langstíma međ hófstilltum hćtti til ná niđur verđbólgunni og skapa skilyrđi fyrir vaxtalćkkun. Ţessi leiđ sparar sveitarfélögum landsins marga milljarđa í launakostnađ og ţví lágmark ađ sveitarfélögin standi viđ sín loforđ um ađhald í gjaldskrárhćkkunum.

 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744