Fjölmenni á hrútasýningu á Mćrudögum

Fjáreigendafélag Húsavíkur stóđ fyrir árlegri hrútasýningu á Mćrudögum í gćrkvöldi sem var fjölsótt ađ venju.

Fjölmenni á hrútasýningu á Mćrudögum
Almennt - - Lestrar 353

Fjáreigendafélag Húsavíkur stóđ fyrir árlegri hrútasýningu á Mćrudögum í gćrkvöldi sem var fjölsótt ađ venju.

Níu glćsilegir hrútar voru til sýnis í ár.

Dómarar kvöldsins komust ađ ţeirri niđurstöđu ađ Helgi magri vćri lang fallegasti unghrúturinn. Eigandi er Haukur Snorrason.

Sigurvegari kvöldsins var Simbi frá Fjárrćktarbúinu í Grobbholti. Fyrir ţá sem vilja sjá ţennan eđalhrút ţá hangir mynd af honum uppi á Kaffihúsinu Hérna viđ Stóragarđ. Simbi er frá Búvöllum í Ađaldal.

Áhorfendum gafst kostur á ađ velja sćtasta hrút kvöldsins. Hrúturinn Bakkurs sem er í eigu feđganna Óla Jóns og Ađalsteins Ólafs hlaut kosningu.

Ríkissjónvarpiđ var á stađnum og fjallađi um sýninguna enda einn vinsćlasti viđburđurinn á Mćrudögum á hverjum tíma.

Ljósmynd Hafţór

Hrútasýningin var fjölmenn ađ venju.

Ljósmynd Hafţór

Hér er hrútaţukl í uppsiglingu.

Ljósmynd Hafţór

Simbi var valinn besti hrúturinn.

Ljósmynd Hafţór

Helgi magri var besti unghrúturinn.

Ljósmynd Hafţór

Bakkus var valinn sćtasti hrúturinn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744