Brú­in yfir Jökulsá opin í birtu

Tek­in hef­ur verið ákvörðun að opna aft­ur Hring­veg um Mý­vatns og Möðru­dals­ör­æfi sem lokað var í gær.

Brú­in yfir Jökulsá opin í birtu
Almennt - - Lestrar 83

Ljósmynd Lögreglan á Norðurlandi eystra.
Ljósmynd Lögreglan á Norðurlandi eystra.
Tek­in hef­ur verið ákvörðun að opna aft­ur Hring­veg um Mý­vatns og Möðru­dals­ör­æfi sem lokað var í gær.
 
Tak­mark­an­ir verða með sama hætti og sl. viku, þ.e. að opið verður og gæsla höfð á svæðinu við Jök­uls­ár­brú frá kl. 09:00-18:00, en al­veg lokað utan þess tíma.
 
Greint er frá þessu á face­book-síðu lög­regl­unn­ar á Norður­landi eystra.
 
Fram kem­ur að ákvörðunin gildi fram á næsta föstu­dag, 5. fe­brú­ar.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744