02. feb
Benedikt Ţór ráđinn rekstrar- og vallarstjóri GHÍţróttir - - Lestrar 178
Golfklúbbur Húsavíkur hefur ráđiđ Benedikt Ţór Jóhannsson sem rekstrar- og vallarstjóra félagsins.
Frá ţessu segir á Fésbókarsíđu GH en Benedikt er öllum hnútum kunnugur á Katlavelli en hann starfađi á vellinum í átta sumur áđur fyrr auk ţess ađ leysa af á síđasta sumri.
Einnig hefur hann starfađ á Jađarsvelli á Akureyri.
"Síđustu ár hefur félagiđ einungis veriđ rekiđ međ sumarstarfsfólki en á síđasta ađalfundi félagsins var samţykkt ađ ráđa starfsmann í 100% starf til ađ hafa umsjón međ rekstri og vallarstarfsemi.
Klúbburinn hefur stćkkađ töluvert síđustu ár og umfang rekstrar aukist. Erfiđlega hefur gengiđ ađ fá félaga til ađ sinna sjálfbođaliđastörfum innan klúbbsins og flest verkefni lent á höndum fárra.
Er ţađ von ađ međ ráđningu starfsmanns í 100% stöđugildi, skapist tćkifćri til enn frekari uppbyggingar og markađssetningar vallarins.
Ađ sjálfsögđu mun verđa áfram ţörf á sjálfbođaliđastarfi og eru allir félagsmenn hvattir til ađ taka ţátt, ţví öflugt innra starf mun efla starfsemina og gera Katlavöll ađ eftirsóttum golfvelli". Segir í tilkynningunni.
Á međfylgjandi mynd eru ţau Birna Ásgeirsdóttir, formađur GH og Benedikt Ţór Jóhannsson, verđandi rekstar- og vallarstjóri.