Aukin velta og hagnađur hjá Sjóböđunum

Sjóböđ ehf., félag sem rekur GeoSea sjóböđin á Húsavík, skilađi 43,6 milljóna króna hagnađi áriđ 2023 samanboriđ viđ 7,4 milljóna króna hagnađ áriđ 2022.

Aukin velta og hagnađur hjá Sjóböđunum
Almennt - - Lestrar 142

Sjóböđ ehf., félag sem rekur GeoSea sjóböđin á Húsavík, skilađi 43,6 milljóna króna hagnađi áriđ 2023 samanboriđ viđ 7,4 milljóna króna hagnađ áriđ 2022.

Viđskiptablađiđ greinir frá ţessu.

Tekjur Sjóbađanna, sem opnuđu í september 2018, námu 332 milljónum króna og jukust um 29% á milli ára.

Á sama tíma námu rekstrargjöld 233 milljónum króna og jukust um 10% á milli ára.

„Gert er ráđ fyrir ađ rekstur félagsins verđi međ svipuđu móti á árinu 2024 eins og hann var á árinu 2023,“ segir í skýrslu stjórnar.

Eignir félagsins voru bókfćrđar á 734 milljónir króna í árslok 2023. Eigiđ fé var um 329 milljónir og skuldir 404 milljónir.

Fjárfestingarsjóđurinn Norđurböđ er stćrsti hluthafi félagsins međ 34,7% hlut. Pétur Stefánsson ehf. er nćst stćrsti hluthafi Sjóbađanna međ 29% hlut. Ţá eiga Jarđböđin á Mývatni 22% hlut í Sjóböđunum og Orkuveita Húsavíkur ohf. 13,8% hlut.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744