Arna Ásgeirsdóttir ráđin kennsluráđgjafi hjá Skólaţjónustu NorđurţingsAlmennt - - Lestrar 400
Arna Ásgeirsdóttir hefur veriđ ráđin sem kennsluráđgjafi hjá Skólaţjónustu Norđurţings.
Í tilkynningu á heimasíđu Norđurţings segir:
"Arna lauk B.Ed í leikskólakennarafrćđum frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 2008 og Diploma í sérkennslufrćđum frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2016.
Hún stundar nú mastersnám í lćsi og lestrarfrćđum viđ Háskólann á Akureyri.
Arna hefur starfađ í skólum Norđurţings frá árinu 2004. Hún starfađi lengi á Leikskólanum Grćnuvöllum, ţar af í 8 ár sem deildarstjóri.
Hún hóf störf viđ Borgarhólsskóla áriđ 2015, hefur veriđ umsjónarkennari ţar, setiđ í innra mats teymi skólans og leitt innleiđingu Byrjendalćsis í sínu teymi. Hún tók sömuleiđis ţátt í innleiđingu Jákvćđs Aga á Grćnuvöllum.
Arna hefur ţví viđtćka reynslu á báđum skólastigum sem mun nýtast henni vel í starfi".