Arna Ásgeirsdóttir ráđin kennsluráđgjafi hjá Skólaţjónustu Norđurţings

Arna Ásgeirsdóttir hefur veriđ ráđin sem kennsluráđgjafi hjá Skólaţjónustu Norđurţings.

Arna Ásgeirsdóttir.
Arna Ásgeirsdóttir.

Arna Ásgeirsdóttir hefur veriđ ráđin sem kennsluráđgjafi hjá Skólaţjónustu Norđurţings.

Í tilkynningu á heimasíđu Norđurţings segir:

"Arna lauk B.Ed í leikskólakennarafrćđum frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 2008 og Diploma í sérkennslufrćđum frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2016. 

Hún stundar nú mastersnám í lćsi og lestrarfrćđum viđ Háskólann á Akureyri.

Arna hefur starfađ í skólum Norđurţings frá árinu 2004. Hún starfađi lengi á Leikskólanum Grćnuvöllum, ţar af í 8 ár sem deildarstjóri.

Hún hóf störf viđ Borgarhólsskóla áriđ 2015, hefur veriđ umsjónarkennari ţar, setiđ í innra mats teymi skólans og leitt innleiđingu Byrjendalćsis í sínu teymi. Hún tók sömuleiđis ţátt í innleiđingu Jákvćđs Aga á Grćnuvöllum.

Arna hefur ţví viđtćka reynslu á báđum skólastigum sem mun nýtast henni vel í starfi". 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744