Alfređ Birgisson međ ţriđja Íslandsmeistaratitil utandyra í röđ

Alfređ Birgisson úr Íţróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur ađ uppruna vann ţriđja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röđ í trissuboga karla á

Alfređ Birgisson. Lj. archery.is
Alfređ Birgisson. Lj. archery.is

Alfređ Birgisson úr Íţróttafélaginu Akri á Akureyri og Húsvíkingur ađ uppruna vann ţriđja Íslandsmeistaratitil utandyra sinn í röđ í trissuboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM24) sem haldiđ var á Hamranesvelli í Hafnarfirđi helgina 20-21 júlí.

Frá ţessu segir á archery.is en Alfređ var hćstur í undankeppni međ skoriđ 678, bćđi í karla flokki og óháđ kyni. Ţađ var ekki langt frá Íslandsmetinu sem er 683 stig enda var óvenju gott veđur á ÍM24 miđađ viđ fyrri ár. Alfređ fékk tak í bakiđ fyrir skömmu og átti erfitt međ ađ sitja og beygja sig, sem betur fer stöndum viđ í bogfimi.

Lesa meira á archery.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744