28. feb
Albi tekur slaginn međ Völsungum í sumarÍţróttir - - Lestrar 72
Inigo Albizuri Arruti hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Völsung og mun taka slaginn međ liđinu í sumar.
Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Völsungi í dag og ţar segir jafnframt:
Albi átti frábćrt tímabil međ Völsungi í fyrra og spilađi 20 leiki í 2.deild ţegar viđ tryggđum okkur sćti í Lengjunni og skorađi ţá 1 mark. Hann á einnig leik í Mjólkurbikar fyrir okkur!
Albi er 30 ára gamall miđvörđur sem sýndi frábćrar frammistöđur og mikla leiđtogahćfni á vellinum í fyrra. Hann var valinn í liđ ársins í 2.deild og kemur endurnćrđur til baka og ćtlar ađ spila enn betur í ár.
Albi er vćntanlegur á nćstu dögum og viđ bjóđum hann velkominn heim til Húsavíkur međ mikilli eftirvćntingu!