16. jún
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tekin til starfa sem framkvæmdastjóri SSNEAlmennt - - Lestrar 170
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem fram-kvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri Björnssyni.
„Ég hlakka mikið til að leiða áfram það mikilvæga og metnaðarfulla starf sem fram fer á vettvangi SSNE enda séu mikil tækifæri til upp-byggingar í landshlutanum öllum“ segir Albertína í frétt á heimasíðu SSNE.