25. maí
Völsungur sótt ţrjú stig til VopnafjarđarÍţróttir - - Lestrar 99
Völsungur vann góđđan 3-0 sigur á Einherja á Vopnafirđ í gćrkveldi.
Ţađ var hart barist í leiknum og allt jafnt ţar til ríflega klukkutími var liđinn af leik.
Ţá kom Krista Eik Harđardóttir Völsungum í forystu og áđur en yfir lauk höfđu Halla Bríet Kristjánsdóttir og Berta María Björnsdóttir, bćtt viđ mörkum.
Völsungur međ fullt hús stiga eftir ţrjár umferđi í 2. deildinni líkt og KR og Haukar.