Völsungur sigrađi Ţrótt í NeskaupstađÍţróttir - - Lestrar 417
Völsungur sótti Ţrótt Neskaupstađ heim í Mizunodeild kvenna í gćr og höfđu sigur út úr ţeirri viđureign.
Á vef Blakfrétta segir ađ heimakonur hafi hafiđ leikinn af krafti og leiddu snemma 9-4. Ţađ dugđi ţó ekki lengi ţví Völsungur skorađi nćstu 6 stig og náđi 9-10 forystu. Völsungur náđi fljótt tökum á hrinunni og sigrađi hana 19-25. Önnur hrina var hins vegar ćsispennandi og náđi hvorugt liđiđ ađ slíta sig frá hinu.
Alveg frá upphafi var önnur hrina hnífjöfn og skiptust liđin á stigum alla hrinuna. Stađan var jöfn 19-19 ţegar Völsungur tók góđan sprett. Ţróttarar náđu hins vegar ađ jafna 23-23 en tvö sóknarmistök Ţróttara undir lok hrinunnar tryggđu gestunum 24-26 sigur í hrinunni.
Ţróttarar komust 6-3 yfir í byrjun ţriđju hrinu en ţá sneri Völsungur leiknum sér í vil. Ţćr komust 6-10 yfir og Ţróttur náđi mest ađ minnka muninn í 2 stig í hrinunni. Völsungur sigrađi 21-25 og vann leikinn ţar međ 0-3.
Völsungur situr nú í 3. sćti deildarinnar međ 21 stig eftir 15 leiki. Ţróttarar eru hins vegar komnir í botnsćti deildarinnar međ 13 stig eftir 12 leiki en eru jafnar Ţrótti Reykjavík ađ stigum.